Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
markaðseftirlit
ENSKA
market surveillance
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Á sviði tæknilegrar samhæfingar er nauðsynlegt að gefa sérstakan gaum að framkvæmd tilskipana með nýju aðferðinni, einkum með skilvirka framkvæmd markaðseftirlits í huga sem er ákjósanlegt tæki til að tryggja að vörur, sem eru settar á markað, uppfylli grunnkröfur.

[en] Whereas, in the area of technical harmonization, special attention needs to be paid to enforcement of the New Approach Directives, particularly for the effective implementation of market surveillance, which is a prime instrument for ensuring that products placed on the market conform to basic requirements;

Rit
[is] Ályktun ráðsins 96/C 224/02 frá 8. júlí 1996 um samvinnu milli stjórnsýslustofnana um framkvæmd löggjafarinnar um innri markaðinn

[en] Council Resolution 96/C 224/02 of 8 July 1996 on cooperation between administrations for the enforcement of legislation on the internal market

Skjal nr.
31996Y0801(02)
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira